Bílaborg er framsækið fyrirtæki, stofnað af Hilmari Hólmgeirssyni og Ástmari Ingvarssyni. Hilmar hefur mikla reynslu af bílasölu og hefur starfað við hana samfleytt síðan 1991. Árið 2018 keypti Sigurdór Bragason hlut Ástmars í fyrirtækinu. Sigurdór hefur starfað við bílasölu nánast óslitið frá árinu 1990. Bílaborg er á vel upplýstum og áberandi stað við gatnamót Stórhöfða og Gullinbrúar.
Bílaborg er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu nýrra og notaðra bíla og kappkostar að veita góða og örugga þjónustu. Bílaborg hefur til umráða malbikað, afgirt og vel upplýst bílaplan sem rúmar 80 bifreiðar.
Staðsetning
Þú finnur okkur að Smiðshöfða 17 (Stórhöfðamegin), 110 Reykjavík
Söluþóknun
Söluþóknun ökutækja með söluverð kr. 0 til 500.000 er kr. 51.303 m/vsk.
+ Útprentun úr ökutækjaskrá kr. 3.707 m/vsk.
+ Tilkynning um eigendaskipti kr. 3.990
= Samtals kr. 59.000
Söluþóknun ökutækja með söluverð kr. 500.001 til 1.561.000 er kr. 81.303 m/vsk.
+ Útprentun úr ökutækjaskrá kr. 3.707 m/vsk.
+ Tilkynning um eigendaskipti kr. 3.990
= Samtals kr. 89.000
Söluþóknun ökutækja með söluverð yfir kr. 1.561.000 er 4,2% af söluverði auk vsk.
+ Útprentun úr ökutækjaskrá kr. 3.707 m/vsk.
+ Tilkynning um eigendaskipti kr. 3.990
Einu gildir hvort ökutæki er selt beint eða notað sem greiðsla upp í annað.
Skjalafrágangur (pr. tæki) kr. 30.000
Umsýslugjald kaupenda vegna nýrra lána kr. 24.900 m/vsk.
Við hvetjum viðskiptavini okkar til að láta ástandsskoða ökutæki fyrir væntanleg viðskipti.
Birt með fyrirvara um villur og/eða breytingar.
Starfsmenn
Hilmar Hólmgeirsson
Sími 517 1111
GSM 894 6003
Sigurdór Bragason
Sími 517 1111
GSM 772 0000
Lokað á laugardögum í júní, júlí, ágúst og desember
Rekstraraðili
Bílaborg ehf.
Smiðshöfða 17 (Stórhöfðamegin), 110 Reykjavík
Kt. 6206160280
Vsk.nr. 125743